top of page
matholl2_edited.jpg

MATUR & DRYKKUR.

Með auknum ferðamannastraumi á síðustu árum hefur flóra veitingastaða í bænum stækkað og sér ekki fyrir endann á því. Gestir í Hveragerði geta valið úr úrvals veitingastöðum þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Af hverju ekki að taka rúntinn í Hveragerði, fá sér góðan kaffisopa, eitthvað að borða og taka svo einn ís í eftirrétt? 

bottom of page