top of page
matholl2_edited.jpg

MATUR & DRYKKUR.

Með auknum ferðamannastraumi á síðustu árum hefur flóra veitingastaða í bænum stækkað og sér ekki fyrir endann á því. Gestir í Hveragerði geta valið úr úrvals veitingastöðum þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Af hverju ekki að taka rúntinn í Hveragerði, fá sér góðan kaffisopa, eitthvað að borða og taka svo einn ís í eftirrétt? 

  • Holl og góð handgerð brauð og mikið úrval af bakkelsi.


  • Njóttu þess að borða frábæran ís frá Hveragerði í fallegri íbúð.


  • Kaffihús og fjölbreyttar veitingar með áherslu á íslenska matseld.


  • Fiskréttir úr úrvals hráefni sem framreiddir eru af alúð


  • Fjölskylduvænn veitingastaður með úrval af matarmiklum pizzum og grill...


  • Fyrsta flokks veitingastaður með bæði a la carte og hópa matseðil.


  • Notalegt kaffihús sem býður uppá sætar freistingar og létta rétti


  • Einstakur veitingastaður sem býður uppá smurbrauð og norræna rétti.


  • Suðræn og seiðandi stemning


  • Kaffihús og fjölbreyttar veitingar með áherslu á íslenska matseld.


  • Ljúffengar eldbakaðar pizzur, handverksbrugghús, bjórkynningar og hópe...


  • Sumir segja besti hamborgari í heimi!


  • Tacos sem kitla bragðlaukana


  • Asísk matargerð þar sem hollusta og gæði eru í fyrirrúmi


bottom of page