top of page

Heilsa & vellíðan

Hveragerði hefur um árabil verið eftirsóttur áfangastaður fyrir gesti sem vilja endurnærast eða leita sér heilsubótar. 

laugaskard_edited.jpg
banner-reykjadalur2.jpg

Töfrar heita vatnsins 

Í bænum er ein elsta og fallegasta útisundlaug landsins, Heilsustofnun Náttúrulækningafélagsins hefur verið starfrækt þar í áratugi og náttúruböðin í Reykjadalnum njóta sífellt meiri vinsælda. Í Hveragerði má auk þess sem finna fjölda úrvals gististaða sem bjóða upp á frábæra aðstöðu til að slaka á eftir útivist dagsins.

frost-4.jpg

Skoða nánar:

bottom of page