top of page

Taco vagninn

Tacos sem kitla bragðlaukana


Taco vagninn býður upp á suðrænt og mexíkóskt tacos og nachos sem kitlar bragðlaukana. Þú getur valið um ólíkar fyllingar s.s. nautakjöt, blómkál og kalkún sem og er hvert öðru betra. Taco vagninn er ekki bara nafnið heldur er hreinlega búið að koma matarvagni fyrir inni í Mathöll Gróðurhússins og þar er ljúfengt taco galdrað fram! Taco Vagninn Austurmörk 6 810 Hveragerði Tel: +354-464-7336 Website: www.thegreenhouse.is Email: info@thegreenhouse.is


bottom of page