top of page

Wok on

Asísk matargerð þar sem hollusta og gæði eru í fyrirrúmi


Wok On er veitingastaður sem sérhæfir sig í asískri matargerð þar sem hollusta og gæði eru í fyrirrúmi. Wok On býður bæði upp á að velja rétt af matseðli eða setja saman þinn eigin rétt með nokkrum einföldum skrefum. Maturinn er síðan snöggeldaður á staðnum, fyrir framan þig á WOK pönnu. Matseðillinn er einfaldur, spennandi og sérsniðinn af hverjum viðskiptavin þar sem þeir setja saman sinn rétt með því að velja grunn, kjöt, grænmeti, sósur og toppings. Maturinn hentar einstaklega vel í "take away" þar sem maturinn helst heitur í langan tíma í rauðu boxunum. Wok On er hluti af Mathöll Gróðurhússins Wok on Austurmörk 6 810 Hveragerði Tel: +354-561-6661 Website: www.wokon.is Email: wokon@wokon.is


bottom of page