top of page

Upplýsinga-miðstöð Hveragerðis

Upplýsingar um allt varðandi ferðalög um Hveragerði og Suðurland.


Upplýsingamiðstöð Hveragerðis er staðsett við aðalgötu bæjarins að Breiðamörk 21. Þar getur þú nálgast upplýsingar fyrir ferðalag þitt um Hveragerði og landið allt. Fjöldi bæklinga, ferðakorta og annarra upplýsinga. Á sama stað er jarðskjálftahermir, í honum er hægt að upplifa jarðskjálfta sem er yfir 6,6 á Richter. Starfsfólk Upplýsingamiðstöðvarinnar býður alla ferðamenn velkomna í heimsókn. Opnunartímar: Mán-fös: 8.30-16:00 Upplýsingamiðstöð Hveragerðis Breiðamörk 21 810 Hveragerði Sími: 483-4601 Netfang: tourinfo@hveragerdi.is


bottom of page