top of page

Iceland Activities

Áratuga reynsla af því að skipuleggja ferðir og útivist í nágrenni Hveragerðis.


Iceland Activities er fjölskyldufyrirtæki sem hefur yfir 30 ára reynslu af ferðamennsku á Íslandi. Fyritækið leggur metnað sinn í að sýna fólki Ísland og íslenska náttúru þannig að það tengist náttúrunni. Styrkur Iceland activities liggur í mikilli þekkingu á Íslandi. Við förum með gesti okkar út fyrir fjölsóttustu svæðin þar sem náttúrufegurðin er jafnvel enn meiri en á hinum hefðbundu svæðum. Við leggum mikinn metnað í allar okkar ferðir og höfum eitt markmið að leiðarljósi að fólk sem ferðast með okkur sé ánægt og upplifi sem mest. Helstu ferðir sem í boði eru: - Fjallahjólamennska og fjallahjólaferðir - Brimbrettaferðir og kennsla - Gönguferðir - Hellaferðir - Jeppaferðir - Snjóþrúguferðir - Starfsmannaferðir og hvataferðir - Skólaferðir - Zipline Ferðirnar okkar henta mjög breiðum hópi bæði í aldri og getu þar sem þær eru allt frá rólegum fjölskylduferðum upp í adrenalín ferðir. Iceland activities Mánamörk 3-5 810 Hveragerði s. 777-6263 Netfang: info@icelandactivities.is Heimasíða: www.icelandactivities.is


bottom of page