top of page

Bjórhátíð Ölverks

fös., 06. okt.

|

Hveragerði

Árleg Bjórhátíð Ölverks verður nú haldin í fjórða sinn 6.-7. október 2023. Á hátíðinni mun gestum gefast tækifæri á því að smakka á hinum ýmsu vörutegundum frá fjölda framleiðenda víðsvegar af landinu.

Registration is closed
See other events
Bjórhátíð Ölverks
Bjórhátíð Ölverks

Tími og staður

06. okt. 2023, 13:00 – 07. okt. 2023, 23:50

Hveragerði, Breiðamörk, 810 Hveragerði, Iceland

Nánari upplýsingar

Ölverk brugghús kynnir bjórhátíð sem enginn sannur bjóraðdáðandi ætti að láta framhjá sér fara. Bjórhátíðin verður haldin 6.-7. október í gróðurhúsi í Hveragerði. Á hátíðinni mun gestum gefast tækifæri á því að smakka á hinum ýmsu vörutegundum frá framleiðendum víðsvegar af landinu.

Share this event

bottom of page