top of page

Allt í blóma

fös., 30. jún.

|

Lystigarðurinn, Hveragerði

Allt í blóma er fjölskyldu og menningarhátíð Lystigarðinum í Hveragerði fyrstu helgina í júlí, frá 30. júní til 2. júlí.

Allt í blóma
Allt í blóma

Tími og staður

30. jún. 2023, 12:00 – 02. júl. 2023, 22:00

Lystigarðurinn, Hveragerði, Breiðamörk, 810 Hveragerði, Ísland

Nánari upplýsingar

Föstudagurinn 30. júní:

- Fjölskyldutónleikar með Bríet kl. 17:00.

- Stórtónleikar í tjaldinu klukkan kl. 21:00 

Laugardagurinn 1. júlí: 

Kl. 12:00: Risamarkaður Barnadagskrá - Bmx Bros - Sirkus Íslands - Latibær -Hoppukastalar - Loftbolti.is - Veitingasala  

Kl. 15:00 - Suðurlandsdjazz  

Google Maps were blocked due to your Analytics and functional cookie settings.

Share this event

bottom of page