top of page

Alltaf eitthvað á döfinni.
Listsýningar, tónlistarviðburðir, bæjarhátíðir, bjórhátíðir og utanvegahlaup eru meðal reglulegra viðburða í Hveragerði. Það ætti engum að leiðast sem heimsækir Hveragerði hvort sem það er um sumar, vetur, vor eða haust!
- lau., 02. sep.Listasafn Árnesinga Hveragerði02. sep. 2023, 15:00 – 22. des. 2023, 17:00Listasafn Árnesinga Hveragerði, Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Ísland02. sep. 2023, 15:00 – 22. des. 2023, 17:00Listasafn Árnesinga Hveragerði, Austurmörk 21, 810 Hveragerði, ÍslandJakob Veigar (1975) starfar og býr í Vínarborg en er uppalinn í Hveragerði. Hann fetaði fremur seint inn á veg myndlistarinnar eftir að hafa snúið baki við byggingariðnaðinum og snúið sér að Myndlist . Hann útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2016.
- lau., 02. sep.Hveragerði02. sep. 2023, 15:00 – 22. des. 2023, 17:00Hveragerði, Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Ísland
bottom of page