top of page
blomstrandi2_edited.jpg

Alltaf eitthvað á döfinni.

Listsýningar, tónlistarviðburðir, bæjarhátíðir, bjórhátíðir og utanvegahlaup eru meðal reglulegra viðburða í Hveragerði. Það ætti engum að leiðast sem heimsækir Hveragerði hvort sem það er um sumar, vetur, vor eða haust!

 • Hengill Ultra 2024
  Hengill Ultra 2024
  fös., 07. jún.
  Hveragerði
  07. jún. 2024, 08:00 – 08. jún. 2024, 17:00
  Hveragerði, Breiðamörk, 810 Hveragerði, Iceland
  07. jún. 2024, 08:00 – 08. jún. 2024, 17:00
  Hveragerði, Breiðamörk, 810 Hveragerði, Iceland
  Salomon Hengill Ultra Trail verður haldið í 13. sinn dagana 7. og 8. júní 2024. Á þessari stórbrotnu hlaupaleið voru yfir 1300 þátttakendur sem tóku þátt í síðasta hlaupi sem gerir Hengill Ultra að stærsta utanvegarhlaupi Íslands.
 • Blómstrandi dagar 2024
  Blómstrandi dagar 2024
  fim., 15. ágú.
  Hveragerði
  15. ágú. 2024, 13:00 – 18. ágú. 2024, 20:00
  Hveragerði, Hveragerði
  15. ágú. 2024, 13:00 – 18. ágú. 2024, 20:00
  Hveragerði, Hveragerði
  Bæjarhátíð Hvergerðingar "Blómstrandi dagar" verða haldnir 15.-18. ágúst í ár. Við bjóðum gesti velkomna. Bæjarbúar taka virkan þátt í hátíðinni og framboð menningarviðburða hefur aukist ár frá ári jafnt og gestafjöldi.
bottom of page